„Hannesarholt geymir söguna okkar“

Húsið að Grundarstíg 10 í Reykjavík, sem nú nefnist Hannesarholt, er merkilegt fyrir margra hluta sakir. Það var síðasta heimili Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans, það er meðal fyrstu steinsteyptu húsanna í Reykjavík og þar hefur verið rekið menningarsetur, öllum opið, í nær áratug. Einn af eigendum hússins, Ragnheiður Jónsdóttir, segir að vel hafi gengið að ná þeim markmiðum sem lagt var upp með frá byrjun: Að opna húsið almenningi, að standa fyrir og hýsa uppbyggjandi viðburði þar sem menning, listir og fræði eiga stefnumót við fólk á öllum aldri og úr öllum þjóðfélagshópum. Einnig að hlúa að sögulegu samhengi...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn