Happdrætti til styrktar Fæðingarheimili Reykjavíkur
7. apríl 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Dregið verður í happdrætti til styrktar Fæðingarheimili Reykjavíkur föstudaginn 8. apríl. Með því að kaupa miða í happdrætti til styrktar Fæðingarheimili Reykjavíkur leggur þú þitt að mörkum við að styðja við opnun Fæðingarheimilisins í sumar. Á Fæðingarheimili Reykjavíkur verður boðið upp á ýmsa barneignartengda þjónustu, en einnig verður þar fjölbreytt þjónusta fyrir konur á öllum aldri svo sem ráðgjöf um getnaðarvarnir og stuðningur við konur á breytingaskeiði. Heildarfjárhæð vinninga nemur 1.089.738 kr. Upplýsingar: faedingarheimilid.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn