Hápunktur Hinsegin daga

Texti: Ragna Gestsdóttir Gleðigangan sem er hápunktur Hinsegin daga leggur af stað frá Hallgrímskirkju kl.14 laugardaginn 6. ágúst. Í göngunni sameinast hinsegin fólk í einum hópi ásamt fjölskyldum og vinum til að staðfesta tilveru sína, sýnileika og gleði, ásamt því að minna á þau baráttumál sem skipta hvað mestu máli. Hægt er að fylgjast með gleðigöngunni meðfram gönguleiðinni sjálfri en gleðigöngunni og kynningum atriða verður einnig streymt á skjá í Hljómskálagarðinum frá kl. 14. Að lokinni gleðigöngu bjóða Hinsegin dagar til útihátíðar í Hljómskálagarðinum. Þar koma fram glæsilegir skemmtikraftar og litríkar hljómsveitir sem fagna fjölbreytileikanum. Um er að ræða eina...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn