Harmleikur sem heltekur hugann í tvöföldum skammti

Texti: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir Myndir: Af vefnum Samanburður á þáttaseríunum Dopesick og Painkiller Sagan um OxyContin- og ópíóðafaraldurinn í Bandaríkjunum hefur verið að berast okkur undanfarin ár en við erum fyrst núna að ná að einhverju leyti utan um undarlega atburðarásina og vægast sagt hræðilegar afleiðingarnar. Núna nýlega er okkur færð sagan í þáttaröðum frá tveimur mismunandi streymisveitum; það eru þeir Dopesick frá Hulu (sem er einnig aðgengilegur á Disney+) og svo Painkiller frá Netflix. En hvernig eru þeir í samanburði og hvorum þættinum tekst betur til? Bæði Dopesick og Painkiller reyna að gera þessari marglaga, tragísku og hreint út...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn