Harry Potter í miklu uppáhaldi
20. janúar 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Úlfhildur Andradóttir er alltaf kölluð Úa. Hún er mikill lestrarhestur og reynir að grípa í bók á hverju kvöldi og helst yfir daginn ef annir við körfuboltaæfingar, píanótíma og píanóleik taka ekki of mikinn tíma. Henni finnst gaman að gleyma sér í heimi sögunnar og á sér margar sögupersónur að vinum. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Á náttborðinu mínu er bókin Lína Langsokkur í Suðurhöfum. Hún er um sterkustu stelpu í heimi sem heitir Sigurlína en er kölluð Lína. Í þessari bók siglir hún með Önnu og Tomma og pabba sínum út á haf því...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn