Hasselback-kartöflur

HASSELBACK-KARTÖFLUR 4-5 meðalstórar bökunarkartöflur5 greinar ferskt rósmarín120 ml brætt smjör3-4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir sjávarsalt eftir smekk Hitið ofninn í 220°C. Skerið kartöflurnar til dæmis á milli tveggja sleifa svo minni hætta sé á að skera í gegnum þær. Hafið sneið arnar um 3 mm þykkar. Takið rósmarínið af stilkun um og setjið vel af því á milli sneiðanna. Blandið bræddu smjöri og hvítlauk saman í skál og smyrjið yfir kartöflurnar og stráið sjávarsalti yfir. Bakið í 15 mín, takið þá kartöflurnar út og setjið aftur vel af smjöri á milli sneiðanna, endurtakið þetta tvisvar sinnum. Setjið meira af rósmaríni á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn