Hátíð - hressandi vetrarkokteilar

Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Þegar kólna fer í veðri er tilvalið að skella í góðan og einfaldan kokteil. Okkur datt í hug að blanda í nokkra vetrarlega kokteila sem þurfa ekki of mikið umstang. Auðvelt er að gera þessa kokteila að sínum og skemmir aldrei fyrir að bera fram góðan kokteil í fallegu glasi um hátíðirnar. HÁTÍÐ 30 ml appelsínulíkjör, við notuðum Cointreau L’uniqueBliss, mandarínu- og engiferbragð klaki Setjið klaka í glas og hellið líkjörnum yfir. Fyllið með Bliss-drykknum og hrærið.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn