Hátíðleg og náttúruleg jól í vistvænu húsi í Garðabæ

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Í þessu fallega raðhúsi í Urriðaholtinu búa Anna Gréta Hafsteinsdóttir, hótelstýra á Hótel Bergi, og Einar Þór Einarsson, deildarstjóri hjá Icelandair, ásamt sonum þeirra tveimur og hundinum Koli. Eignin er 180 fermetrar að stærð á tveimur hæðum en húsið sem var reist árið 2021 er heilnæmt, byggt úr krosslímdum timbureiningum sem unnar eru úr sjálfbærum evrópskum skógum. Heiðmörk er steinsnar frá þeim sem kallast á við vistvænt húsið sem nú er í svansvottunarferli í samstarfi við Umhverfisstofnun. Það þýðir að hönnun og efnisval þarf að uppfylla kröfur um lágmörkun umhverfisáhrifa auk þess sem náttúruleg birta,...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn