Hátiðleg stemmning og frönsk áhrif við Garðastræti

Í fagurri íbúð við Garðastræti í 101 Reykjavík búa þau Viktoría Vasilynka Alfreðsdóttir og Aron Heimisson. Viktoría starfar sem verkefnastjóri hjá Green by Iceland, sem er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir, og Aron starfar í ferðaþjónustu. Þau eru bæði miklir fagurkerar og hafa skapað sér einstaklega fallegt og hlýlegt heimili. UMSJÓN/ Katrín Helga Guðmundsdóttir MYNDIR/ Gunnar Bjarki Húsið við Garðastræti var byggt árið 1935 fyrir Frú Marie Brynjólfsson og var það lengi vel einbýli. Árið 1958 var einni hæð bætt við. Í dag er húsinu skipt upp í fimm íbúðir á fjórum hæðum. Viktoría festi kaup á íbúðinni í lok árs 2020 og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn