Hátíðlegur og huggulegur brunch hjá Birnu og Evu Maríu

Umsjón: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir: Hákon Davíð Björnsson Hjónin Birna og Eva María bjóða vinum og fjölskyldu reglulega í brunch eða dögurð en þær féllu fyrir slíkri máltíð þegar þær dvöldu í New York fyrir nokkrum árum. Þeim finnst brunch vera fullkomin stund, sér í lagi um helgar, en þá útbúa þær oft fjölbreytta og einfalda máltíð sem hentar flestum. Þær segja að uppskriftin að góðum dögurði felist fyrst og fremst í góðum félagsskap, gómsætum mat, fallegu borðhaldi, gæðakaffi, ljúfri tónlist og jú nóg af búbblum! Þar sem þær eru í fyrirtækjarekstri eiga þær oft erfitt með að gefa sér...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn