„Hausinn minn ferðast á fjórföldum hraða og hefur alltaf gert“

Í fallegri risíbúð við Sörlaskjólið býr leik- og söngkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir ásamt fjölskyldu sinni; unnustanum Júlí Heiðari, sonunum Bjarti og Nóa og ónefndri dóttur sem fæddist í maí. Á sólríkum síðsumardegi býður hún blaðamanni sæti við borðstofuborðið þaðan sem blasir við óhindrað útsýni út á lygnan sjóinn. Kötturinn Sólmundur og hundurinn Bóas fylgjast spakir með eiganda sínum á meðan hún kemur einkadótturinni fyrir í vöggu og sest svo sjálf við borðið. Þórdís, eða Dísa eins og hún er oftast kölluð, er í fæðingarorlofi og á að eigin sögn frekar erfitt með það enda vön að vera með ótal járn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn