Hausttiltekt á 30 dögum
23. ágúst 2023
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

Umsjón: Ritstjórn / Myndir: Frá framleiðendum og úr safni Það er afskaplega góð tilfinning að hafa allt í röð og reglu fyrir haustið. Hér er 30 daga áskorun sem ætti að hjálpa þér að ná því markmiði. Við mælum með því að gefa áfram það sem þið eruð hætt að nota í nytjagáma eða til góðgerðasamtaka eða selja og gefa þannig hlutunum framhaldslíf Dagur 1 Eldhússkúffur Dagur 2 Ísskápur og frystir Dagur 3 Búr og matarskápur Dagur 4 Skór Dagur 5 Tölva og sími Dagur 6 Baðherbergisskúffur Dagur 7 Snyrtivörur Dagur 8 Veski og kvittanir Dagur 9 Útiföt Dagur 10...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn