Haustuppskeran nýtt

Texti: Ragnheiður Linnet Hjördís Grímarsdóttir er kennari á daginn en eldar af ástríðu á kvöldin. Hún heldur úti síðunni mömmur.is en þar deilir hún uppskriftum, hugmyndum og fróðleik um mat. Hjördís elskar ekki bara að baka, elda, borða og gefa öðrum að borða heldur líka að láta matinn líta girnilega út. Við báðum hana að deila með okkur hugmyndum að því hvernig nýta mætti berjauppskeruna. Bláberjasnúðakaka 300 ml volgt vatn 11 g þurrger2 msk. sykur4 msk. olía2 1/2 tsk. salt1 tsk. vanilludropar550 g hveitibrætt smjörkanilsykurbláberjasulta Aðferð Blandið saman volgu vatni, þurrgeri og sykri. Hrærið vel saman og látið standa í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn