HAUSTVERKIN Í SUMARBÚSTAÐNUM
UMSJÓN: LÝDÍA HULD GRÍMSDÓTTIR MYNDIR: UNSPLASH Tími haustverka er runninn upp og eru eigendur sumarbústaða meðal þeirra sem fara brátt að sinna fjölbreyttum verkefnum til að undirbúa bústaðinn fyrir veturinn sem er á næsta leiti. Að ýmsu er að huga og höfum við hér tekið saman nokkur atriði sem aðstoða við að koma bústaðnum í réttan búning fyrir vetur konung. FRÁGANGUR VATNS:Áður en veturinn gengur í garð, og ef ætlunin er að dvelja ekki í sumarbústaðnum aftur fyrr en að vori, er mikilvægt að skilja við hann þannig að hausti að lokað sé fyrir neysluvatn og lagnir séu tæmdar. Þetta...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn