„Hef svo lengi sem ég man eftir mér alltaf séð hlutina með listrænu auga“

Hönnuðurinn Anna Silfa sækir innblástur fyrir skartið sem hún hannar í arfleifð Íslands og norræna goðafræði. Hún hefur tekist á við margt í gegnum árin og hefur áorkað miklu á lífsleiðinni, meðal annars að verða Reykjavíkurmeistari í hárskurði herra, flytja inn garn og vera fyrst til að selja snyrtivörur á netinu hérlendis. Hún er á fullu að hanna skart um þessar mundir og nýjasta lína hennar My Pearl er óvenjulegt skart sem er hannað sem prjóna- og vinnuskart. Anna Silfa er fædd árið 1968 í Reykjavík en hún ólst upp í Bústaðarhvefinu til sex ára aldurs áður en fjölskylda hennar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn