Hefði margoft getað gefist upp

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Á fáeinum árum hefur kokkurinn Haukur Már Hauksson svo sannarlega sett mark sitt á veitingahúsasenuna með opnun Yuzu sem er hamborgarastaður sem innblásinn er af austurlenskri matargerð. Undanfarið hefur hefur hann haft í nógu að snúast við að opna nýja veitingastaði, þar á meðal í Garðabæ þar sem við hittum hann og tókum hann tali, þá var hann í óðaönn að gera rýmið tilbúið fyrir opnun. Metnaðurinn hjá Hauki leynir sér ekki enda hefur draumurinn alltaf verið að opna eigin veitingastað þó að hann hafi íhugað að hætta í faginu á einum tímapunkti. Í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn