Hefðin er að hafa það huggulegt
Allir hafa sínar eigin jólahefðir og geta þær verið mjög mismunandi eftir heimilum, hvað þá löndum. Gaman er að sjá erlendar matarvenjur blandast við íslensku jólin og fengum við því þrjá einstaklinga sem eru ættaðir frá öðrum löndum til þess að reiða fram uppskriftir sem eru klassískar yfir hátíðarnar. Lakmali Perera, starfsmaður í lyfjaþjónustu á Landspítalanum, er fædd á Sri Lanka en hefur búið á Íslandi alla ævi. Í Sri Lanka er lögð mikil áhersla á bragðmikinn mat og er undirstaðan nánast alltaf gul hrísgrjón. Lakmali segir að maturinn sem mamma hennar eldi sé ómissandi á jólunum og notalegast sé...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn