Hefunarkörfur - meðferð og þrif
28. ágúst 2024
Eftir Telma Geirsdóttir

Flestir tengja hefunarkörfur við súrdeigsbrauðsgerð þó þær megi nota við allan brauðbakstur. Brauð er látið hefast í körfunni og náttúrulegt efni og lögun hennar stuðla að jafnvægi í hefuninni. Karfan hjálpar til við að viðhalda réttu hitastigi á deiginu, dregur í sig umframraka og stýrir þannig gerjuninni. Áður en körfurnar eru notaðar í fyrsta sinn er gott að spreyja þær að innan með smá olíu eða vatni og strá svo smá hveiti yfir. Best er að leyfa þessu að standa í smástund og slá svo umframhveiti létt úr henni. Eftir þetta er nóg að strá smá hveiti í þær fyrir...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn