Hefur alltaf verið mikill lestrarhestur

Söngkonan góðkunna, Regína Ósk, hefur alltaf verið mikill lestrarhestur og því var auðsótt mál að fá hana til að vera lesandi vikunnar. Gaman er að geta þess að hægt er að heyra hennar fögru rödd á laugardagsmorgnum á K100 þar sem hún stýrir Helgarútgáfunni ásamt útvarpsmanninum Yngva Eysteins. Umsjón: Aðalheiður Ólafsdóttir Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna?„Ég er að lesa bókina Lungu eftir Pedro Gunnlaug Garcia.“ Hvaða bók lastu síðast og hvað fannst þér um hana?„Ég las Vegur vindsins eftir Ásu Marín. Skemmtileg og auðlesin skálduð ferðasaga. Fjallar um konu sem fer Jakobsveginn af persónulegum aðstæðum.“ Ertu með einhverja...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn