Hefur ferðast til yfir 223 landa

Texti: Unnur H. JóhannsdóttirMyndir: Úr einkasafni Hann uppgövaði snemma að heimurinn væri stærri en Vilnius, höfuðborg Litháens, þaðan sem hann kemur. Ugnius Hervar Didziokas sem er íslenskur ríkisborgari ákvað ungur að leggja land undir fót og ferðast um heiminn og kynnast honum af eigin raun. Hann hefur nú nýlega lagt að baki öll lönd sem tilheyra Sameinuðu þjóðununum en þau eru 193 að tölu. Hann lét hins vegar ekki staðar numið þar. En kynnumst þessum ferðaglaða manni sem rataði til Íslands fyrir nokkrum árum. Vikan hitti Ugnius á Djúpavogi þar sem hann býr í sveitinni og starfar á Hótel Framtíð...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn