Hefur horft á Harry Potter-myndirnar nokkuð oft - Áhorfandi Vikunnarn er Sara Nassim

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Anna Maggý Áhorfandi vikunnar er kvikmyndaframleiðandinn Sara Nassim. Sara hefur starfað í kvikmyndabransanum í rúm fimmtán ár og framleiddi til að mynda verðlaunamyndina Lamb sem Valdimar Jóhannsson leikstýrði. Sara lærði kvikmyndafræði í Háskóla Íslands og er með meistargráðu frá The American Film Institute. Árið 2018 var hún tilnefnd til Grammy-verðlaunanna fyrir tónlistarmyndband sem hún framleiddi fyrir tónlistarkonuna Tierra Whack við lagið Mumbo Jumbo. Sara býr í Vesturbænum með maka sínum Eli Arenson og syni þeirra, Rökkva Aviv. Í frítíma sínum finnst henni skemmtilegast að hanga með þeim, elda góðan mat, fara í sund, ferðast um landið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn