Hefur tvisvar verið spurður að því hvort hann heiti Logi Geirsson

Umsjón: Guðrún Óla JónsdóttirMynd: Hallur Karlsson Ólafur Jóhann, sóknarprestur í Seljakirkju, man flestar fermingargjafirnar sem hann fékk á fermingardaginn fyrir 27 árum. Hann segir fermingarnar vera fyrsta vorboðann og nú líti allt út fyrir að hægt verði að halda fermingar með hefðbundnum hætti í fyrsta skipti í þrjú ár. Ólafur er undir smásjá þessarar Viku. Fullt nafn: Ólafur Jóhann Borgþórsson Aldur: Fertugur Starfsheiti: Sóknarprestur í Seljakirkju. Áhugamál: Fjölskyldan, vinnan og ferðalög. Á döfinni: Vorið er á næsta leiti – og fyrsti vorboðinn eru fermingarnar. Nú lítur allt út fyrir að við getum haldið fermingar með hefðbundnum hætti í fyrsta...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn