Heiða hleður í leiðsagnar- og förðunarbankann
4. ágúst 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Umsjón: Ragna Gestsdóttir Heiðdís Einarsdóttir, hársnyrtimeistari, förðunarfræðingur og leiðsögumaður Hlaðvarpið ... Ég hlusta ekki mjög mikið á hlaðvörp, hef hlustað á eitt og eitt en ég hef litla þolinmæði fyrir löngum hlaðvörpum með miklu jappli og jammi og þegar hlaðvarpið er farið að telja í mörgum klukkutímum þá bara legg ég ekki í það. Stutt og snörp eru best og þar koma sterk inn Konur í nýsköpun og Heimur ostanna sem eru snilldarhlaðvörp. Svo er ég að detta inn í My Dad wrote a porno sem er mjög fyndið og skemmtilegt. Bókin ... Síðasta bók sem ég las var Farangur...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn