Heilandi og heillandi kristallar

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Frá örófi alda hafa fallegir kristallar og steindir í náttúrunni heillað menn. Fegurð þeirra er slík að fljótlega fóru menn að eigna þeim tiltekna krafta. Sumir vernduðu gegn illum öflum, aðrir voru hentugir til að auka mönnum visku, enn aðrir til að laða til sín ást og vináttu og svo voru lækningasteinar. Við vorum ekki ein um að trúa á lækningamátt steina og steinda og enn í dag trúa menn á krafta þeirra, meira að segja stjörnurnar í Hollywood. Hér á Íslandi þekkja allir lausnarsteina, sem reyndar eru aldin eða fræ, trékenndrar belgjurtar sem vex á suðrænum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn