Júlíanna Ósk Hafberg setur engin takmörk í listinni

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Elísabet Blöndal Júlíanna Ósk Hafberg myndlistarkona hefur opnað popup gallerí/stúdíó í Bankastræti 12 sem stendur út ágústmánuð. Þar er hún með til sýnis og sölu ýmis verk sem hún hefur unnið að undanfarið, en hún vinnur með alls kyns efni og aðferðir og er leikglöð og forvitin þegar kemur að sköpun. Það er því margt að sjá og skoða, en að þessu sinni sýnir hún meðal annars málverk, textílverk og glerverk. Rýmið er við hliðina á Prikinu, en hér áður fyrr var starfandi gullsmiður í húsnæðinu í áratugi og er rýmið nú í biðstöðu en það...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn