Heillandi griðarstaður í Hveragerði

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir og eiginmaður hennar, Emil Fannar Þorvaldsson, hafa komið sér vel fyrir í nýju einbýlishúsi ásamt syni sínum Rökkva í Hveragerði. Dagný er kona margra hatta en í grunninn er hún starfandi lögmaður, formaður bæjarráðs í Hveragerði og söngkona, svo fátt eitt sé nefnt. Síðasta vor stofnaði Dagný svo fyrirtækið Sif Interior þar sem hún býður einstaklingum og fyrirtækjum upp á innanhússráðgjöf. Dagný segir að hennar mesti drifkraftur í innanhússráðgjöfinni sé uppvaxtarárin en hún ólst upp á fátæku heimili, við erfiðar aðstæður. Helstu markmið hennar eru því að bjóða upp á ráðgjöf...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn