Heillandi heimili í Nørrebro – „Fundum strax að hér vildum við vera“

Umsjón og myndir/ Guðný Hrönn Við dásamlega sæta og sjarmerandi götu í Nørrebro-hverfinu í Kaupmannahöfn býr Vaka Vigfúsdóttir ásamt kærasta sínum, Ívari Elí, og tveggja ára syni þeirra, Hugó Thor, að ógleymdum hundinum Krumma. Fyrr í sumar fengum við að kíkja í heimsókn á þetta fallega heimili og taka Vöku tali. Íbúðin er fremur lítil en Vöku og Ívari hefur tekist að koma sér afar vel fyrir og finna lausnir þannig að hver fermetri nýtist eins og best verður á kosið. Á sólríkum degi í júní var förinni heitið í Nørrebro-hverfið í Kaupmannahöfn til að heimsækja Vöku Vigfúsdóttur sem býr...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn