Heillandi heimur Pullman
7. apríl 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Bíó Paradís í samstarfi við Breska Þjóðleikhúsið býður upp á uppfærslu breska leikhússins á The Book of Dust miðvikudaginn 13. apríl kl. 19:00 og laugardaginn 16. apríl kl. 19:00. Sögusvið The Book of Dust gerist 12 árum fyrir atburði trílógíu rithöfundarins Philip Pullman, His Dark Materials. Upplýsingar: bioparadis.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn