Heillast af hönnun sem vekur upp nostalgíu

Texti: Guðný HrönnMyndir: Hákon Davíð Björnsson Í fallegri íbúð í Norðurmýrinni býr Ragnheiður Bogadóttir ásamt fjölskyldu sinni. Skemmtilegir litir einkenna íbúðina en Ragnheiður hefur alltaf verið óhrædd við að leika sér með áhugaverðar litasamsetningar. Eldhúsið er einstaklega smekklegt og er miðpunktur í íbúðinni en Ragnheiður hannaði það sjálf. Sömu sögu má segja um baðherbergið en draumur Ragnheiðar hafði lengi verið að eignast baðherbergi í þessum tiltekna stíl. Íbúðin, sem er rúmir 85 fermetrar, er í húsi sem var byggt árið 1938. Ragnheiður keypti íbúðina árið 2006 en réðst í miklar framkvæmdir tíu árum síðar. Spurð út í stílinn sem hún aðhyllist segir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn