Heilnæm áramótaheit með Hrefnu Björgu
30. desember 2023
Eftir Steinunn Jónsdóttir

Nú þegar nýtt ár er á næsta leiti erum við mörg gjörn á að strengja alls konar, misraunhæf, áramótaheit. Oft eru heitin þannig að við erum að gefa það í skyn að við þurfum að verða betri, flottari og duglegri en við erum. Í ár leggjum við til að lesendur skoði vel áherslur í áramótaheitunum sínum og noti þessi tímamót frekar til að byggja sig upp en að draga sig niður. Við fengum Hrefnu Björg Gylfadóttur til þess að gefa okkur gáð ráð og deila sínum áramótaheitum fyrir árið 2024. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar Hrefna Björg leggur mikla áherslu á...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn