Heilsa - Ofurfæðan Chia fræ

Hvað eru Chia fræ og hvernig á að neyta þeirra? Texti: Anna Lára Árnadóttir Chia fræ hafa fengið viðurnefnið „ofurfæða“ en næringarfræðingar eru sammála því að þessi einstöku fræ hafa marga kosti og geta haft jákvæð áhrif á húðina, hárið og almenna heilsu. Chia fræ hafa tekið heilsuiðnaðinn með stormi seinustu ár og hafa margir innleitt þau í daglegt mataræði. Hægt er að blanda chia fræjum út í þeytinginn, hafragrautinn eða gríska jógúrtið en þegar þau blotna eða eru lögð í bleytu myndast ákveðin gel-áferð í kringum fræið. Chia fræ eru unnin úr blómstrandi plöntu sem heitir Salvia Hispanica og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn