Heilsusamlegt sælgæti frá Danmörku
4. mars 2022
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Cocohagen er góðgæti frá Danmörku en fyrirtækið var stofnað með það að markmiði að búa til spennandi sælgæti í hollari kantinum og þetta er útkoman: lífrænar kakótrufflur án viðbætts sykurs. Trufflurnar eru mjúkar og ljúffengar, framleiddar úr 100% náttúrulegu hráefni. Þær eru glúten- og laktósafríar og án pálmaolíu og allra rotvarnarefna. Þær koma í sex mismunandi útgáfum. Cocohagen fæst í Epal.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn