Heilunin í tónsmíðinni snýst um að tengja við eitthvað annað en eigið egó

Umsjón og texti: Díana Sjöfn JóhannsdóttirMyndir: Alda Valentína RósFörðun: Elma RúnSöngvaskáldið Una Torfadóttir er orðin flestum kunn en hún hefur á stuttum tíma, og ung að árum, vakið mikla og verðskuldaða athygli í tónlistarsenu Íslands með hugljúfum söng sínum, fagurmótaðri textagerð og blæbrigðaríkum lagasmíðum. Árið sem er að líða var stórt ár fyrir Unu en hún hlaut verðlaun fyrir söng ársins í flokknum popp-, rokk-, rapp og raftónlist á Íslensku tónlistarverðlaununum, hélt tónleika hvarvetna um landið, meðal annars á Þjóðhátíð, Menningarnótt og á Airwaves, samdi opinbert lag Hinsegin daga ásamt Hafsteini Þráinssyni og leiddi kraftmikinn og eftirminnilegan baráttusönginn í kvennaverkfallinu í október...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn