Heimagerður ricotta-ostur

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Ricotta-ostur á rætur sínar að rekja til Ítalíu eins og margt annað sem gott er. Um ferskost er að ræða sem þýðir að hann er ekki látinn þroskast við geymslu heldur notaður ferskur en ricotta hefur milt og gott bragð. Osturinn er oftast unninn úr afgangs mysu sem kemur frá annarri ostagerð en þó má auðveldlega útbúa ricotta-ost heima í eldhúsi, eina hráefnið sem þarf er mjólk, sýra og salt. Hægt er að hafa ostinn mjúkan eða örlítið stinnan en áferðin fer eftir því hversu lengi osturinn er látinn síast. Gott er að eiga ostaklút...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn