Heimagert skraut og nostalgía hjá Rakel Sif

Það er sérstaklega gaman að sækja fólk heim í aðdraganda jólanna þegar skrautið er komið upp og hátíðarstemmningin fyllir rýmið. Hjúkrunarfræðineminn Rakel Sif Haraldsdóttir er ein þeirra sem elskar að nostra við heimilið og hefur hún sankað að sér alls konar skemmtilegu skrauti í gegnum árin. Hún er sjálf mikil handavinnukona og föndrari, elskar að hlusta á útvarpið og bæði gera kósí og hafa kósí. Það endurspeglast vel í huggulegu heimilinu og einstöku skrautinu. Hvert og eitt kveikir dýrmætar minningar, sumt hefur hún fengið frá ömmu sinni, annað var keypt við skemmtileg tilefni eða hún hefur föndrað sjálf. Rauður jólaskór...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn