Heimili fagurkera í Hlíðunum - „Oft hægt að gera mikið fyrir lítið“

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Ekki alls fyrir löngu heimsóttum við þetta bjarta og fagra heimili sem staðsett er í Hlíðunum. Hér býr fagurkerinn Guðrún Vaka Steingrímsdóttir, lögfræðingur að mennt. Húsið sem stendur við Bólstaðarhlíð, er háreist og tignarlegt með fallegri gluggasetningu, byggt árið 1949. Djúpir og tærir litatónar eru áberandi sem skapar heildræna mynd en Guðrún hefur sérlega næmt auga þegar kemur að heimilinu. Íbúðina keypti hún haustið 2019 en hún er um 63 fermetrar að stærð. Við heimsóttum hana fyrir tæpum fjórum árum en þá var hún búsett í nýbyggingu miðsvæðis og segja má að stíllinn hér...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn