Heimilið færist smám saman út
21. apríl 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Nú líður að því að við förum að taka til hendinni úti og undirbúa það að geta notið okkar úti við á svölum, palli eða í garði. Það þarf ekki endilega að vera með sérhúsgögn úti, mörg má nota bæði úti og inni og það sama gildir um ýmsa smávöru. Hér gefur að líta nokkra hluti sem gegna þessu hlutverki, nú þegar við fikrum okkur smám saman út. Flott leðursvunta fyrir grillarann, frá DeuchDeluxes. Líf og list, 26.950 kr. Bjórsmökkunarglös frá Lyngby. Skemmtileg á pallinum eða svölunum. Líf og list, 4 glös í pk., 3.980 kr....
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn