Heimkomuboð Matthildar með frönsku og austurrísku ívafi

Umsjón/ Gunnhildur Björg Baldursdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Eftir þrjá viðburðamikla mánuði í franska bakaríinu PARÉMI í Vínarborg bauðbakarinn Matthildur Ósk Guðbjörnsdóttir sínum nánustu í huggulegt heimkomuboð.Sólríkur dagur var í Mosfellsbæ þegar hressir gestir höfðu komið sér vel fyrir við haustlega skreytt borðið. Inn á milli blóma stóðu girnilegar kökur - uppáhaldskökur Matthildar sem hún lærði að baka í Vín. Hún mælir hiklaust með Erasmus-verkefnum fyrir unga bakara þar sem ómetanlegt sé að kynnast nýjum bakaríum og ferðast um Evrópu í leiðinni. Sem yfirbakari hjá Gulla Arnari bakara í Hafnarfirði er hún spennt að mæta á næstu vakt full innblásturs og...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn