Heimur snjókúlunnar

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Snjókúlur eða vatnshnettir eru vinsælt jólaskraut. Hvolflaga gler er fest á stöpul og inni í því er einhver fígúra eða falleg sena, hvít snjókorn liggja á botninum en þegar kúlan er hrist þyrlast þau upp og það snjóar innan í hvolfinu. Þetta er heillandi og var einkar nýstárlegt þegar kúlurnar komu fyrst fram á sjónarsviðið um aldamótin 1900. Algengt er að innan í kúlunni sé jólasveinn, snjókarl eða jólatré. Líka að þorpsgata sé endurgerð og eftir henni gangi fólk með börn sér við hönd á leið í síðustu jólagjafainnkaupin. Það var austuríski skurðáhaldaframleiðandinn Erwin Perzy sem fyrstur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn