Heitur bóndi

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Guðný Hrönn AntonsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson HEITUR BÓNDI1 bjórglas 1 msk. gróft sjávarsalt1 tsk. cayenne-pipar30 ml límónusafiskvetta sterk sósa (Hot souce), við notuðum frá Cholula1 mexíkóskur bjór, við notuðum Corona2 límónubátar Setjið saltið og cayenne-piparinn á disk og blandið saman, rennið annarri límónunni yfir brúnirnar á glasinu og veltið því upp úr saltinu. Setjið svo límónusafann og sterku sósuna í glas og blandið vel saman, fyllið upp með Corona-bjórnum og setjið svo einn límónubát út í.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn