Helga Sigurbjarnadóttir, innanhússarkitekt: „Gott skipulag, stærð og fjöldi húsgagna skiptir miklu máli”

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson og frá framleiðendum Helga Sigurbjarnardóttir, innanhússarkitekt FHI tók saman nokkur góð ráð fyrir stofurýmin og sagði okkur einnig frá sínum eftirlætis húsgögnum og ljósum.Menntun: Meistaragráða frá Istituto Europeo Di Design, Mílanó Vefsíða: helgasig.com Eru einhver ákveðin trend í gangi um þessar mundir þegar kemur að stofum og borðstofum? „Mjúk form og mjúkir litir, náttúruleg efni eins og viður, bast og hör. Svo er Travertine-steinninn að verða vinsæll aftur og er skemmtileg viðbót við marmarann sem búinn er að vera inni þó nokkuð lengi.“ Eru einhverjir tilteknir litir sem þér finnst koma vel út í þessum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn