Helga Sigurbjarnadóttir, innanhússarkitekt: „Gott skipulag, stærð og fjöldi húsgagna skiptir miklu máli”
Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson og frá framleiðendum Helga Sigurbjarnardóttir, innanhússarkitekt FHI tók saman nokkur góð ráð fyrir stofurýmin og sagði okkur einnig frá sínum eftirlætis húsgögnum og ljósum.Menntun: Meistaragráða frá Istituto Europeo Di Design, Mílanó Vefsíða: helgasig.com Eru einhver ákveðin trend í gangi um þessar mundir þegar kemur að stofum og borðstofum? „Mjúk form og mjúkir litir, náttúruleg efni eins og viður, bast og hör. Svo er Travertine-steinninn að verða vinsæll aftur og er skemmtileg viðbót við marmarann sem búinn er að vera inni þó nokkuð lengi.“ Eru einhverjir tilteknir litir sem þér finnst koma vel út...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn