Helgi stefnir á háloftin
21. apríl 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Helgi Ómarsson, bloggari á Trendnet, var stíllisti Stefáns Óla í Söngvakeppninni í mars. Helgi skellti sér síðan í nýtt verkefni og lauk námskeiði í grunnþjálfun (e. initia) fyrir flugfreyjur og -þjóna í lok mars. Það er þá viðbúið að Helgi muni þjóna ferðaþyrstum Íslendingum í háloftunum í sumar. Hvort það verður hjá Icelandair eða Play er Helgi ekki búinn að gefa upp.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn