Helstu vorverkin í garðinum!

TEXTI: RANNVEIG GUÐLEIFSDÓTTIR, GARDAFLORA.IS MYNDIR: EINKASAFNÞegar sól hækkar á lofti og hitastigið fer upp fyrir frostmark lætur vorþráin á sér kræla og hugurinn leitar út í garð. Ég reyni að nýta alla hlýindakafla sem gefast frá febrúar og fram í maí til að dunda eitthvað í garðinum en það er þó mikilvægt að fara ekki of geyst því frostakaflar eru óhjákvæmilegir fylgifiskar íslenska vorsins. Hreinsun beða Strax og jarðvegurinn þiðnar má byrja að hreinsa fjölært illgresi svo sem skriðsóley úr beðum. Það er auðveldast að gera það áður en plönturnar eru komnar í fullan vöxt því ræturnar eru lausari fyrst á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn