Hélt tengdabörnunum í óttablöndnu óöryggi
17. mars 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Þegar við Svavar höfðum verið saman í tæpt hálft ár héldum við jólin fyrir norðan með fjölskyldu hans sem ég var flest að hitta í fyrsta sinn. Ég átti von á ljúfu og skemmtilegu fólki, eins og Svavar er, en það var auðvitað ekki svo gott. Við Svavar kynntumst þegar tvær deildir í fyrirtækinu þar sem við unnum voru sameinaðar með þeim örlagaríku afleiðingum að við urðum ástfangin. Áður var fyrirtækið starfrækt í tveimur bæjarfélögum en nú alfarið í einu. Svavar hafði kosið að búa í höfuðborginni en ekki á heimaslóðunum fyrir norðan þótt nóg hefði verið að gera...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn