Helvítis matreiðslubókin
20. desember 2023
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Kokkurinn Ívar Örn Hansen, öðru nafni Helvítis kokkurinn, gaf nýverið út bókina Helvítis matreiðslubókin. Ívar er þekktur fyrir matreiðsluþætti sína á Vísi og Stöð2+ þar sem hann kennir fólki að elda einfaldan og góðan mat. Í þessari bók heldur hann áfram að leggja áherslu á þægindi í allri matargerð. Bókina gerði hann ásamt konu sinni, Þóreyju Hafliðadóttur margmiðlunar hönnuði, sem sá um hönnun og umbrot. Karl Peterson tók myndirnar og er hún gefin út af Bókabeitunni.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn