„Hér geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi“

Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Fröken ReykjavíkUmsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Jeaneen Lund og Kristinn Magnússon Fröken Reykjavík Kitchen & Bar er spennandi veitingastaður og bar á Hótel Reykjavík Saga við Lækjargötu 12. Ómar Stefánsson yfirkokkur leggur ríka áherslu á „comfort food“ í matargerðinni úr hágæðahráefnum. Gunnlaugur Atli Magnússon veitingastjóri segir vínúrvalið vera afbragðsgott og í takt við matinn sem gerir upplifunina einstaka hvort sem setið er á veitingastaðnum eða barnum. Ómar Stefánsson matreiðslumaður lærði í Danmörku við Hotel og Restaurantskolen í Kaupmannahöfn og hjá Erwin Lauterbach á Restaurant Saison. Ómar hefur unnið á fjölmörgum veitingastöðum og hótelum síðan hann kom...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn