Hið sæta bragð haustins

Umsjón: Steingerður Steinarsdóttir Hjördís Grímarsdóttir er kennari á daginn en ástríðufullur bakari á kvöldin. Hún heldur úti síðunni mömmur.is en þar deilir hún uppskriftum, hugmyndum og fróðleik um mat. Hjördís elskar ekki bara að baka, elda, borða og gefa öðrum að borða heldur líka að láta matinn líta girnilega út. Hér gefur hún okkur uppskrift að girnilegri köku þar sem bláber úr uppskeru haustsins fá notið sín. Hjördís Grímarsdóttir Bláberjasæla 250 g smjör 200 g haframjöl 200 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 150 g púðursykur 100 g sykur 1 stk. egg 2 msk. rjómi 1 tsk. vanilludropar Fylling bláberjasulta Blandið öllum hráefnunum saman í hrærivélarskál og hrærið vel...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn