Hildi Yeoman langar bara að vera með fólkinu sínu

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman rekur verslun við Laugaveg undir sama nafni sem er orðin mjög vinsæl. Hún þekkir vel stemmninguna sem fylgir hátíðinni eftir að hafa staðið á bak við kassann að aðstoða við gjafakaup en segir að undirbúningur jólanna á aðventunni sé í uppáhaldi. Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Ertu jólabarn? „Já, ég er það. Svo á ég líka afmæli í desember svo það eykur á gleðina.“ Hvenær dregur þú fyrst jólaskrautið fram og hvernig skreytir þú fyrir jólin? „Við Draumey, dóttir mín, erum aðeins byrjaðar að gera jólalegt um miðjan nóvember. Þá æfum við okkur að skreyta piparkökuhús og föndra jólapappír...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn