Himnesk stemning og frönsk áhrif á nýjum veitingastað í miðborginni

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Nýverið opnaði veitingastaðurinn Apéro Vínbar í hjarta Reykjavíkur, nánar tiltekið á Laugaveginum. Það var Rúna Kristinsdóttir, upplifunar-konsepthönnuður og stílisti, sem sá um hönnunina en eigandi staðarins er hin franska Marie Odile. Í hartnær 120 ára hefur húsið gegnt margskonar hlutverki og hér hefur farið fram starfsemi af ýmsu tagi, nú síðast Gló. Apéro er með frönsku ívafi og þær Rúna og Marie vildu fyrst og fremst kalla fram notaleg áhrif þar sem stemningin væri áþreifanleg. Við tókum Rúnu tali og fengum að skyggnast inn í hönnunarferlið. Þegar hún er beðin um að lýsa sér...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn