Hin ótrúlega samtrygging karla
11. ágúst 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Ég varð fyrst vitni að ótrúlegri samtryggingu karla og umburðarlyndi þeirra gagnvart hegðun hver annars þegar ég vann á hóteli í heimabæ mínum nýorðin tvítug. Í atvinnulífinu sá ég svo ansi margt bæði ósanngjarnt og ljótt og síðast upplifði ég algjöran trúnaðarbrest í vinahóp mínum þegar karlarnir tóku sig saman og lugu fyrir félaga sinn. Ég var reyndar bara nítján þegar ég fékk sumarvinnu á hótelinu í heimabæ mínum. Ég var látin ganga í öll störf og stóð líka vaktir á barnum á kvöldin. Yfirmaður minn taldi það í lagi vegna þess að ég yrði tvítug á árinu. Allt sumarið...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn